Réttingaverkstæði
Hjá okkur starfa miklir fagmenn sem eru óhræddir við að taka að sér erfið verkefni.
Metnaður þeirra og hæfileikar skína í gegn í öllu sem þeir gera.
Réttum og sprautum
Við tökum að okkur að rétta og sprauta allar tegundir bíla og farartækja, hvort sem um er að ræða fólksbíla, jeppa, rútur, flugvélar eða báta.
Stór tjón sem lítil
Það skiptir engu hversu alvarlegt tjónið er, litlar rispur eða stórar beyglur. Við erum með réttingabekk og getum gert við stór tjón sem lítil. Við sjáum um að bíllinn líti út eins og nýr.
Cabas verkstæði
Við tjónaskoðum fyrir öll tryggingafélögin og vinnum samkvæmt CABAS tjónamatskerfi.
Fáðu tilboð í verkið
Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð í verkið, þú getur einnig komið til okkar og við gerum þér tilboð að kostnaðarlausu.